Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
20.12.2008 | 21:21
Hvað er með fyrrum bankastjóra Kaupþings ??
Þetta las ég í Mogganum áðan:
Tveir af fyrrum forstjórum gamla Kaupþings aðstoða nú skuldunauta bankanna í gegnum ráðgjafarfyrirtæki sem þeir reka. Fyrirtækið heitir Consolium ehf og sérhæfir sig í viðskipta- og rekstrarráðgjöf.
Bíðið við, eru þessir menn algjörlega lokaðir ???? Siðblinda þeirra er algjör. Þegar þeir eru búnir að rústa inneign þjóðarinnar og sanka að sér miljónum eða hundruðum miljóna, telja þeir sig réttu mennina til að gefa þeim, sem eru búnir að tapa jafnvel aleigunni vegna þeirra, ráð !!!!!!! Hreiðar Már og Ingólfur, skammist ykkar og látið ekki heyra frá ykkur framar.......
Fyrrum bankastjórar veita skuldunautum ráðgjöf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur