20.12.2008 | 21:21
Hvað er með fyrrum bankastjóra Kaupþings ??
Þetta las ég í Mogganum áðan:
Tveir af fyrrum forstjórum gamla Kaupþings aðstoða nú skuldunauta bankanna í gegnum ráðgjafarfyrirtæki sem þeir reka. Fyrirtækið heitir Consolium ehf og sérhæfir sig í viðskipta- og rekstrarráðgjöf.
Bíðið við, eru þessir menn algjörlega lokaðir ???? Siðblinda þeirra er algjör. Þegar þeir eru búnir að rústa inneign þjóðarinnar og sanka að sér miljónum eða hundruðum miljóna, telja þeir sig réttu mennina til að gefa þeim, sem eru búnir að tapa jafnvel aleigunni vegna þeirra, ráð !!!!!!! Hreiðar Már og Ingólfur, skammist ykkar og látið ekki heyra frá ykkur framar.......
Fyrrum bankastjórar veita skuldunautum ráðgjöf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp